Bambu Lab 1X Carbon
Bambu Lab 1X Carbon
Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 16-18.
Í Tæknismiðjunni eru tveir öflugir prentarar frá Bambu Lab.
Prentararnir geta prentað úr alls konar efnum eins og PLA, PETG og ABS filamentum.
Báðir prentararnir eru með hólf fyrir fjögur filament, svo hægt er að prenta hluti sem eru með 1-4 liti.
Í Tæknismiðjunni er líka hægt að fá aðgang að þrívíddarskanna fyrir litla til miðlungs stóra hluti.
Eins og sjá má á þessum myndum er árangurinn bara nokkuð góður. Væri jafnvel ennþá betri ef prentað væri með marmara-hvítu filamenti.