Velkomin!
Velkomin!
Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 16-18.
Tæknismiðja Húnaþings vestra er staðsett á neðri hæð (kjallara) félagsheimilisins á Hvammstanga við Klapparstíg 4.
Þar er hægt að fá aðgang að tölvum til að vinna að hönnunum, meðal annars fyrir þrívíddarprentun, upptökur á hlaðvörpum, myndvinnslu o.fl.
Tölvuver er einnig hægt að nýta fyrir rafíþróttir.
Auk þess er hægt að fá aðgang að saumavélum, vínilskera, laserskera (fyrir tré, plast og fleira. Ekki aðgengilegur eins og er, verður auglýst þegar svo verður).